Prentlistin gaf hugsunum vængi.
Prentlistin varðveitti hugsanirnar.
Með tilstyrk prentlistarinnar gat maðurinn arfleitt ókomnar kynslóðir að auði anda síns.
Fyrst í stað var prentlistin að vísu notuð til þess, að dreifa út um heiminn gömlum villum.
En smátt og smátt fór hún að dreifa ljósgeislum yfir heiminn og heldur því stöðugt áfram.

Robert G. Ingersoll